|
|
|
|
|
|
|
Velkomin!
Í Steinsholti rekur Jakob Svavar Sigurðsson ásamt kærastu Torunn Maria Hjelvik hestamiðstöð. Jörðin er jafnframt í eigu foreldra hans, þeirra Sigurðar Guðna Sigurðssonar og Margrétar Jakobsdóttur.
Hér eru tekin hross í tamningu og þjálfun fyrir kynbótasýningar, keppni eða sölu. Hesthúsið tekur um 40 hross og tengt við það er litil reiðskemma. Flott aðstaða með góðum reiðvegum, skeiðbraut og hringvelli. |
|
|
Fréttir11.10.2013. Myndir frá okkar þáttöku á kynbótasýningum ársins
Hér eru myndir frá kynbótasýningum ársins! Við komum því miður ekki öllum hérna inn, en góður fjöldi er búinn að fara í dóm hjá okkur og mikið af frábærrum hrossum. Skoða hér.. |
|
| | |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|