Íslenska
 
English
   
 

Velkomin!

 
Í Steinsholti rekur Jakob Svavar Sigurðsson ásamt kærastu Torunn Maria Hjelvik hestamiðstöð. Jörðin er jafnframt í eigu foreldra hans, þeirra Sigurðar Guðna Sigurðssonar og Margrétar Jakobsdóttur. 
 
Hér eru tekin hross í tamningu og þjálfun fyrir kynbótasýningar, keppni eða sölu. Hesthúsið tekur um 40 hross og tengt við það er litil reiðskemma. Flott aðstaða með góðum reiðvegum, skeiðbraut og hringvelli.
Júlia frá Hamarsey

Fréttir

11.10.2013. Myndir frá okkar þáttöku á kynbótasýningum ársins

Hér eru myndir frá kynbótasýningum ársins! Við komum því miður ekki öllum hérna inn, en góður fjöldi er búinn að fara í dóm hjá okkur og mikið af frábærrum hrossum. Skoða hér..
Jakob Sigurðsson & Torunn Hjelvik  | steinsholt@live.com